Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 02.12.1973-

Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir er fædd á Akureyri 1973 og hóf ung nám í fiðluleik við Tónlistarskólann þar. Á árunum 1993-2001 stundaði hún framhaldsnám við skóla víða um Evrópu, þar á meðal í Krakow í Póllandi, Barcelona á Spáni og Hannover og Mainz í Þýskalandi. Að þeim tíma liðnum fluttist hún aftur heim til Íslands og leikur reglulega með Sinfóníuhljómsveit Íslands og Sinfóníuhljómsveit Norðurlands og hefur einnig kennt við Tónlistarskóla Reykjanesbæjar. Hún starfar nú sem fiðlukennari við Tónlistarskóla Mosfellsbæjar ásamt því að leika með ýmsum kammermúsíkhópum.

Af vef Sumartónleika í Sigurjónssafni 5. júlí 2005.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

8 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi segir frá hvernig áhrif það hafi á hana að leika við útfarir. Mikill munur á líðan eftir Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43908
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Sigríður segir sögur af erlendum skólafélögum og kollegum sem lentu í óvenjulegum aðstæðum við útför Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43909
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir viðbrögð tónlistarfólks við erfiðum aðstæðum í útförum. Kannast ekki við sérstakan Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43910
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um ýmislegt viðkomandi útförum; það sé eftirsótt hjá tónlistarmönnum að spila við ú Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43911
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Rætt um hvort ákveðin tónlist sé vinsælli en önnur við útfarir. Sagt frá óvenjulegum aðstæðum við út Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43912
26.02.2003 SÁM 05/4066 EF Viðmælandi ræðir um plássleysi í kirkjum, sem oft myndast þegar margir tónlistarmenn koma að einni j Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43913
26.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi er spurð hvort hún sé búin að ákveða hvað verði leikið við hennar eigin jarðarför, hún se Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43914
26.02.2003 SÁM 05/4067 EF Viðmælandi ræðir um útfarir sem tekjulind fyrir tónlistarfólk, en kemur einnig með dæmi um þegar það Sigríður Bjarney Baldvinsdóttir 43915

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 30.07.2018