Vigfús Þórðarson 15.03.1870-17.06.1949

Prestur. Stúdent í Reykjavík 1891. Lauk prestaskóla 24. júní 1893. Veittur Hjaltastaður 28. febrúar 1901 og Heydalir 3. júlí 1919. Fékk lausn frá embætti 6. maí 1942 en sat til vors 1943.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 514.

Staðir

Hjaltastaðakirkja Prestur 28.02. 1901-1919
Heydalakirkja Prestur 03.07. 1919-1943

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.05.2018