Ormur Narfason 16.öld-

Prestur á 16. og 17. öld. Var orðinn prestur í Hólssókn í Bolungarvík 1598 og fékk síðan Borgarþing (Ferjubakka) árið 1600 og er getið þar í skjölum frá 1605 og fékk Breiðabólstað á Skógarströnd um 1620 og lét af prestskap 1620.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ VI bindi, bls. 99-100.

Heimild: Borgarfjarðarprófastsdæmi - Upplýsingavefur kirkjunnar í héraði, bls.

Aths. Ferjubakki var aflagður sem kirkjustaður um 1600 og sameinaður Borg á Mýrum. Kann að vera að frekar ætti að skrá Orm sem prest á Borg en Ferjubakka. Þannig er hann skráður í prestatali Hannesar og Björns.

Heimild: Prestatal og prófasta á Íslandi. Hannes Þorsteinsson og Björn Magnússon 1950, bls. 135.

Staðir

Hólskirkja Prestur 1598-
Borgarkirkja Prestur -1620
Breiðabólstaðarkirkja Snæfellsnesi Prestur 1620-1650

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019