Kolbeinn Gamlason 1540 um-17.öld

Orðinn prestur í Grimsey 1587, fékk Þönglabakka 1596 en vegna báginda þar veitti biskup honum EInarsstaðasókn og fékk honum Garð í Aðaldal til ábúðar. Það síðasta sem heyrðist frá honum var að 6. febrúar 1601 hótaði biskup að setja hann af léti hann ekki frá sér fara konu nokkra sem var orðuð við hann.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 365-66.

Staðir

Miðgarðakirkja Prestur 1587 e.t.v. fyr-1596
Einarsstaðakirkja Prestur 1600-1601 a.m.k.
Þönglabakkakirkja Prestur 1596-1600
Helgastaðakirkja Prestur 1600-1601

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.10.2017