Bjarnhéðinn Sigurðarson -1173

Hélt Kirkjubæ á Síðu. Setti kristbú að Keldunúpi með Ögmundi presti Þorkelssyni. Af eignum hans var sett nunnuklaustur í Kirkjubæ.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 155.

Fékk Kirkjubæjarklaustur árið 1143 og lést árið 1173.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson. Bls. 30.

Staðir

Kirkjubæjarklausturskirkja Prestur 1143-1173

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 29.12.2013