Egill Ólafsson 1568 um-1641

Prestur. Vígður 1590 og var í Eyjafirði fyrstu árin, má vera á Bægisá um 1600. Fékk Hofsþing 1602 og Tjörn í Svarfaðardal 1632 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 332.

Fékk Bægisá 1585 og hélt til 1600. Fékk Hofsþing 1602 en þess ekki getið að hann hafi fengið Tjörn.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 277

Staðir

Bægisárkirkja Prestur -1602
Hofskirkja Prestur 1602-1632
Tjarnarkirkja Prestur 1632-1641

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 25.04.2017