Brandur Tómasson 13.11.1836-19.07.1891

<p>Prestur. Stúdent 1858 frá Reykjavíkurskóla og próf úr prestaskóla 1862. Fékk Einholt 21. ágúst 1862, Stað í Hrútafirði 18. mars 1867, Prestbakka í Hrútafirði 23. nóvember 1869, Ása 22. maí 1880, Þykkvabæjarklaustursprestakall 6. ágúst 1886 en fékk að vera kyrr og þjónaði Þykkvabæjarklaustri, Meðallandsþingum og síðan einnig Mýrdalsþingum.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 268. </p>

Staðir

Einholtskirkja Prestur 21.08. 1862-1867
Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur 18.03. 1867-1869
Ásakirkja Prestur 22.05. 1880-1891
Prestbakkakirkja Prestur 23.11.1869-1880

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.02.2016