Kristrún Matthíasdóttir 22.09.1923-24.10.2011
Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum
147 hljóðrit
Dags | Safnmark | Efni | Heimildarmenn | # |
---|---|---|---|---|
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Kolrassa krókríðandi; heimildir og samtal | Kristrún Matthíasdóttir | 13354 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Nípusaga | Kristrún Matthíasdóttir | 13355 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Um móður heimildarmanns | Kristrún Matthíasdóttir | 13356 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Karl sat við stokk sinn | Kristrún Matthíasdóttir | 13357 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Hulda á Eiríksbakka sá huldustrák úr Vörðufelli og dreymdi síðan móður hans, sem bað um lopa í sokka | Kristrún Matthíasdóttir | 13358 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Karl sat við stokk sinn | Kristrún Matthíasdóttir | 13359 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Jónína í Tungufelli var lokkuð af huldukonu, en bjargaðist af því að hún gat ekki elt hana yfir túng | Kristrún Matthíasdóttir | 13360 |
11.11.1970 | SÁM 91/2375 EF | Einu sinni fór ég …: saga höfð eftir Þorbjörgu Jónsdóttur og sögð með frásagnarhætti hennar, einnig | Kristrún Matthíasdóttir | 13361 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Grýlukvæði: Það fóru ekki sögur af því flagðinu fyrr; gerð grein fyrir lögunum og kvæðinu | Kristrún Matthíasdóttir | 25451 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Lallabragur: Þótt þér liggi lífið á | Kristrún Matthíasdóttir | 25452 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Gortaraljóð: Veraldarkringlan víð þó sé | Kristrún Matthíasdóttir | 25453 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Samtal um Gortaraljóð, Lallabrag og lagið við þau | Kristrún Matthíasdóttir | 25454 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Af bónda einum byrjast kvæði; spjall um lagið og háttinn; sungið af bók | Kristrún Matthíasdóttir | 25455 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Forðum tíð einn brjótur brands; spjallað um lagið | Kristrún Matthíasdóttir | 25456 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Hjöluðu tveir í húsi forðum | Kristrún Matthíasdóttir | 25457 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Í Vestmannaeyjum björg ei brestur; samtal um lagið | Kristrún Matthíasdóttir | 25458 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Stígur hún við stokkinn; Stígur litli Lalli; samtal um leikinn og lagið | Kristrún Matthíasdóttir | 25459 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Ísland bestum blóma; samtal | Kristrún Matthíasdóttir | 25460 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Á fjallatindum fríðum | Kristrún Matthíasdóttir | 25461 |
27.07.1971 | SÁM 86/642 EF | Firðum bæði og falda ungri gefni | Kristrún Matthíasdóttir | 25462 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Firðum bæði og falda ungri gefni; samtal um kvæðið. Með öðru lagi en áður | Kristrún Matthíasdóttir | 25463 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Hver er þessi hrottinn grái | Kristrún Matthíasdóttir | 25464 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Ljóðið um Arnljót gellini: Lausa mjöll á skógi skefur; samtal um lögin tvö sem heimildarmaður hefur | Kristrún Matthíasdóttir | 25465 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Hvað mun því valda að vorrar aldar | Kristrún Matthíasdóttir | 25466 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Einu sinni boli í bæ | Kristrún Matthíasdóttir | 25467 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Krúsarlögur kveikir bögur | Kristrún Matthíasdóttir | 25468 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Úr Skugga-Sveini: Blundar lúinn byggðar múgur | Kristrún Matthíasdóttir | 25469 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Krúsarlögur kveikir bögur, með öðru lagi en áður | Kristrún Matthíasdóttir | 25470 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Skálholtspíkur prjóna | Kristrún Matthíasdóttir | 25471 |
27.07.1971 | SÁM 86/643 EF | Kristbjörg mín á kvöldin; samtal um lagið | Kristrún Matthíasdóttir | 25472 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Það mælti mín móðir | Kristrún Matthíasdóttir | 25473 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Bárður minn á jökli | Kristrún Matthíasdóttir | 25474 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Grýla reið að garði | Kristrún Matthíasdóttir | 25475 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Gimbillinn mælti og grét við stekkinn | Kristrún Matthíasdóttir | 25476 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Krumminn á skjánum | Kristrún Matthíasdóttir | 25477 |
27.07.1971 | SÁM 86/644 EF | Kemur maður ríðandi segir prestur; samtal | Kristrún Matthíasdóttir | 25478 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Litli drengjaljúfurinn; Stuttur er hann stúfurinn | Kristrún Matthíasdóttir | 25553 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Vísa sem tengist leiknum Að gefa á skip: Ein er að prjóna netin ný | Kristrún Matthíasdóttir | 25556 |
28.07.1971 | SÁM 86/647 EF | Vísur sem tengjast leiknum Að gefa á skip: Einn er að nudda auma tá; Rauðum hesti ríðandi; Einn á sk | Kristrún Matthíasdóttir | 25557 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagan um Einbjörn og Tvíbjörn (lotulengdarkapp) | Kristrún Matthíasdóttir | 25558 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin | Kristrún Matthíasdóttir | 25559 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Táta Táta teldu dætur þínar | Kristrún Matthíasdóttir | 25560 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Ása gekk um stræti með kurt og pí. Haft eftir Eyjólfi tónara | Kristrún Matthíasdóttir | 25569 |
28.07.1971 | SÁM 86/648 EF | Sagt frá Jóni Ólafssyni og Guðrúnu í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp | Kristrún Matthíasdóttir | 25587 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Sögur af Jóni Ólafssyni í Geldingarholti í Gnúpverjahrepp | Kristrún Matthíasdóttir | 25588 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Lokalygi: þrjár gerðir sögunnar af lygna stráknum (flautirnar) | Kristrún Matthíasdóttir | 25589 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Sagan af Nýpu (Gýpu) | Kristrún Matthíasdóttir | 25590 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Sagan af Kolrössu krókríðandi; það er sjávarþurs sem neyðir karl til að láta dætur sínar af hendi | Kristrún Matthíasdóttir | 25591 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Samtal um jólasveina, nöfn þeirra og röð | Kristrún Matthíasdóttir | 25592 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Spjallað um huldufólkstrú og draugatrú | Kristrún Matthíasdóttir | 25593 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Gamansaga um tvo drauga sem töldu peninga | Kristrún Matthíasdóttir | 25594 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Grýla | Kristrún Matthíasdóttir | 25595 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Grýla er að vísu gömul herkerling | Kristrún Matthíasdóttir | 25596 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Grýla reið fyrir ofan garð; Grýla reið með garði | Kristrún Matthíasdóttir | 25597 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Tíkin hennar Leifu | Kristrún Matthíasdóttir | 25598 |
28.07.1971 | SÁM 86/649 EF | Hott hott og ríðum hart hart í skóginn, sungið tvisvar | Kristrún Matthíasdóttir | 25599 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Bokki sat í brunni | Kristrún Matthíasdóttir | 25600 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Markús maðurinn heitir; samtal | Kristrún Matthíasdóttir | 25601 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Feluleikur | Kristrún Matthíasdóttir | 25602 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Hrossagauksspá; vísur um hana | Kristrún Matthíasdóttir | 25603 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Að spá í sumartunglið | Kristrún Matthíasdóttir | 25604 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Maríuerlan var ekki beinlínis spáfugl, en þegar hún sást fyrst á vorin átti Eyrarbakkaskipið að vera | Kristrún Matthíasdóttir | 25605 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Svei þér burtu Kaplabrínka, sagt við veiðibjölluna | Kristrún Matthíasdóttir | 25606 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Spáð eftir grágæsinni | Kristrún Matthíasdóttir | 25607 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Spáð með völu | Kristrún Matthíasdóttir | 25608 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Að geta í lófa | Kristrún Matthíasdóttir | 25609 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Að geta á dálk | Kristrún Matthíasdóttir | 25610 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Fagur fiskur í sjó | Kristrún Matthíasdóttir | 25611 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Skessuleikur | Kristrún Matthíasdóttir | 25612 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Sagt frá nokkrum lögum sem heimildarmaður kannast við af lista Páls Melsteð yfir lög sem sungin voru | Kristrún Matthíasdóttir | 25613 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Krummi svaf í klettagjá | Kristrún Matthíasdóttir | 25614 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Fagur fiskur í sjó | Kristrún Matthíasdóttir | 25615 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Sofðu blíðust barnkind mín | Kristrún Matthíasdóttir | 25616 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Sjö sinnum það sagt er mér | Kristrún Matthíasdóttir | 25617 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Skjótt hefur sól brugðið sumri | Kristrún Matthíasdóttir | 25618 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Friðrik sjöundi kóngur | Kristrún Matthíasdóttir | 25619 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Hrafn uppi á háum kletti sat | Kristrún Matthíasdóttir | 25620 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Líkafrónsrímur: Nú ég ei við hendi hefi hætti mjúka | Kristrún Matthíasdóttir | 25621 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Tíminn lífið lestir dyggðir löður fjara | Kristrún Matthíasdóttir | 25622 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Ekki má við höppin há | Kristrún Matthíasdóttir | 25623 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Skáldið foldar satt ég segi | Kristrún Matthíasdóttir | 25624 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Þú skalt líða heimskra háð | Kristrún Matthíasdóttir | 25625 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Vinduteinn á fyrða fundi | Kristrún Matthíasdóttir | 25626 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Mundin þreytist minnið dofnar | Kristrún Matthíasdóttir | 25627 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Alþingisrímur: Svo bar við einn sunnudag | Kristrún Matthíasdóttir | 25628 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Harðnar róma hlífin skerst | Kristrún Matthíasdóttir | 25629 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Býr þar séður beðju meður sinni | Kristrún Matthíasdóttir | 25630 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Þó að blíða leiki í lyndi | Kristrún Matthíasdóttir | 25631 |
28.07.1971 | SÁM 86/650 EF | Fyrr ei linna ferðum vann | Kristrún Matthíasdóttir | 25632 |
28.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Gunnars ríma (ljóðabréf) undir nafni Björns sonar Páls: Frá þér besta bréf ég fékk sem bróður væri | Kristrún Matthíasdóttir | 25636 |
28.07.1971 | SÁM 86/651 EF | Minnst á söguna af karlinum sem hélt að hrafnsungi væri sonur sinn | Kristrún Matthíasdóttir | 25637 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Hver er þessi hrottinn grái. Kristrún syngur samfleytt í 9 mínútur. | Kristrún Matthíasdóttir | 40016 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Spjallað við Kristrúnu. | Kristrún Matthíasdóttir | 40008 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Hvað mun því valda að vorrar aldar. Kristrún Matthíasdóttir syngur Ómennskukvæði. Eftir tvær mínútur | Kristrún Matthíasdóttir | 40009 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Spjall um aldarhátt Hallgríms. Lagið er lært af móður hennar sem lærði það líklega af Bjarna Jónssyn | Kristrún Matthíasdóttir | 40010 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Lallabragur. Kristrún syngur við mismunandi lög, hættir en byrjar svo aftur og smáspjall á milli. | Kristrún Matthíasdóttir | 40011 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Firðum bæði og falda ungri gefni. Í miðju er skipt um lag. | Kristrún Matthíasdóttir | 40012 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | spjall um söng og móður Kristrúnar. | Kristrún Matthíasdóttir | 40013 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Þótt þér liggi lífið á. Lallabragur sunginn frá miðju. Um miðbikið er náð í bók til að styðjast við. | Kristrún Matthíasdóttir | 40014 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 23-24 | Spjall um Lallabrag og hugsanlega höfunda hans, Þorstein Erlingsson og „gráskegg.“ | Kristrún Matthíasdóttir | 40015 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Ása gekk um stræti með kurt og pí | Kristrún Matthíasdóttir | 40018 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Sæll og blessaður Pétur minn; Einn var upp til dala; Músin hljóp um altarið; Pisitilinn skrifaði Mar | Kristrún Matthíasdóttir | 40019 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Forðum tíð einn brjótur brands | Kristrún Matthíasdóttir | 40020 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Hjöluðu tveir í húsi forðum | Kristrún Matthíasdóttir | 40021 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Spjall um Gortaraljóð og fleira. | Kristrún Matthíasdóttir | 40022 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Sólin tungl og himnaher. Kristrún syngur seinna Lallabragslag. Síðan er smá spjall í kjölfarið | Kristrún Matthíasdóttir | 40023 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Veraldarkringlan við þó sé. Spjall um höfund vísna. Hestakaupavísur Halldórs Eiríkssonar ræddar og A | Kristrún Matthíasdóttir | 40024 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Ólafur Liljurós. Smá sýnishorn með spjalli í kjölfarið | Kristrún Matthíasdóttir | 40025 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Kemur maður ríðandi, segir prestur. | Kristrún Matthíasdóttir | 40026 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Stutt spjall um Undir bláum sólarsali. | Kristrún Matthíasdóttir | 40027 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Lausa mjöll á skógi skefur | Kristrún Matthíasdóttir | 40028 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Ísland bestum blóma búið fyrrum var. Spjall í kjölfarið, um uppruna lags og ljóðs. Finnur Magnússon | Kristrún Matthíasdóttir | 40029 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Á fjallatindum fríðum finn hvíta skin. Sama lag og áður, stutt brot. | Kristrún Matthíasdóttir | 40030 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Í Vestmannaeyjum björg ei brestur. Eftir Bjarna Thorarensen? Svo klárast spólan | Kristrún Matthíasdóttir | 40031 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn. Kristrún syngur Grýlukvæði í heild sinni með nokkrum sto | Kristrún Matthíasdóttir | 40032 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Spjall um Grýlukvæði, jólasveina, Faldafeyki og fleira. | Kristrún Matthíasdóttir | 40033 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Ekki linnir umferðinni um Fljótsdalinn enn. Kristrún syngur Grýlukvæði við annað lag í þetta sinn. | Kristrún Matthíasdóttir | 40034 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Kátt er um jólin. Kristrún syngur Gilsbakkaþulu. Það leysist svo upp í spjall um Ókindarkvæði, Halld | Kristrún Matthíasdóttir | 40035 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Krúsarlögur kveikir bögur | Kristrún Matthíasdóttir | 40036 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Krúsarlögur kveikir bögur og kvæðin smá. Smá spjall í kjölfarið. | Kristrún Matthíasdóttir | 40037 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Einu sinni boli í bæ. Lært af gamalli konu sem kom á bæinn, Guðrún Halldórsdóttir frá Klængseli í Fl | Kristrún Matthíasdóttir | 40038 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Á frægum Reykjahólum. Fyrst umlað og svo sungið. Siðan spjall um lagið og uppruna þess. Síðan spjall | Kristrún Matthíasdóttir | 40039 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Nálgast jólin helg og há | Kristrún Matthíasdóttir | 40040 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Nálgast jólin helg og há | Kristrún Matthíasdóttir | 40041 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Spjall um vísur. Móðurbróðir Kristrúnar, Loftur Bjarnason frá Skarði í Gnúpverjahrepp ræddur, en han | Kristrún Matthíasdóttir | 40042 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Dísin óðar himins hlín. Kveður úr Alþingisrímum og skiptir um lag eftir mansönginn. | Kristrún Matthíasdóttir | 40043 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Af bónda einum byrjast kvæði. Sungið þrisvar. Spjall á milli og á eftir. | Kristrún Matthíasdóttir | 40045 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Syngi, syngi svanir mínir. Kristrún syngur þulu eftir Ólínu Andrésdóttir. | Kristrún Matthíasdóttir | 40046 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Bragurinn rís um bátinn einn | Kristrún Matthíasdóttir | 40047 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 25-26 | Dísin óðar himins hlín. Fyrst er spjall um Alþingisrímur og svo byrjar Kristrún aftur að kveða þær. | Kristrún Matthíasdóttir | 40048 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Dísin óðar himins hlín. Kristrún kveður Alþingisrímur. | Kristrún Matthíasdóttir | 40049 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Spjall um stuðlafall og stikluvik. | Kristrún Matthíasdóttir | 40050 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Þegar kemur þengill taka lætur. Kristrún kveður úr Bernódusarrímum. | Kristrún Matthíasdóttir | 40051 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Leiðist mér að liggja hér í ljótum helli. Kristrún kveður þetta tvisvar. | Kristrún Matthíasdóttir | 40052 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Það er hægt að hafa yfir heilar bögur. Kristrún kveður þetta tvisvar. | Kristrún Matthíasdóttir | 40053 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Nú ég ei við hendi hefi hætti mjúka; Afhendingin er mér kærst af öllum brögum; Álfur situr undir ste | Kristrún Matthíasdóttir | 40054 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Ættin mín er ekki rýr. Kristrún kveður tvisvar við lag sem hún segir sjaldgæft. | Kristrún Matthíasdóttir | 40055 |
1992 | Svend Nielsen 1992: 27-28 | Sendur Lárus vestur var | Kristrún Matthíasdóttir | 40056 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Góð og slæm nöfn í draumum. Sumum var fyrir góðu eða illu að dreyma ákveðna manneskju. Sagt af manni | Kristrún Matthíasdóttir | 42948 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumráðningar; misjafnt hvort tekið var mark á draumum; draumspakt fólk. Algengast að fólk dreymdi | Kristrún Matthíasdóttir | 42949 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Um draumaráðningabækur. Draumar tengdir starfsvettvangi dreymandans; draumar um hey voru bændum fyri | Kristrún Matthíasdóttir | 42950 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumar um skepnur eru mörgum fyrir gestakomum. | Kristrún Matthíasdóttir | 42951 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Draumar fyrir ævi sinni, fyrir slysförum eða öðrum óvenjulegum atburðum. | Kristrún Matthíasdóttir | 42952 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Vísa til glöggvunar á tímatali: "Lúsía nótt þá lengstu gefur". | Kristrún Matthíasdóttir | 42953 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Nafnið María talið lífvænlegt; Kristrún segir af frænku sinni sem fékk nafnið María, en foreldrar he | Kristrún Matthíasdóttir | 42954 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Sagt frá Sigrúnu Guðmundsdóttur í Langholtskoti, sem var alin upp á hrakningum og í mikilli fátækt, | Kristrún Matthíasdóttir | 42955 |
29.08.1989 | SÁM 93/3576 EF | Fáir hagyrðingar í Ytrihreppi; Bjarni Guðmundsson í Hörgsholti orti, en vísurnar voru ekki góðar. He | Kristrún Matthíasdóttir | 42956 |
Tengt efni á öðrum vefjum
Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 6.03.2017