Pétur Lárusson 04.05.1882-12.03.1952

<p>Faðir Péturs var sr. Lárus Halldórsson, fyrsti fríkirkjupresturinn í Reykjavík, en móðir hans Kirstín, dóttir Péturs Guðjónssonar frumkvöðuls tónlistar á Íslandi og fyrsta dómorganistans. Pétur mun hafa verið fyrsti nótnasetjarinn á Íslandi og sinnti því starfi einn í um 25 ár. Pétur koma að útgáfu&nbsp;sönglagabóka og tónverka, söng í kórum&nbsp;og kenndi á orgel. Hann var legni organisti og söngstjóri Fríkirkjunnar í Reykjavík auk þess sem hann leysti Sigfús Einarsson af af um tíma sem dómorganisti eins og sjá má <a href="http://timarit.is/view_page_init.jsp?pageId=1115796">auglýst í dagblöðum</a>. Frá 1911 starfaði Pétur á skrifstofu alþingis, er frá leið sem prófarkarlesari alls prentaðs efni þingsins.</p> <p>Sjá nánar: Kennaratal á Íslandi,II. bindi bls. 64.</p>

Staðir

Fríkirkjan í Reykjavík Organisti -
Dómkirkjan Organisti -

Tengt efni á öðrum vefjum

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 23.07.2019