Ormur Ófeigsson 16.öld-

16. og 17. aldar maður. Varð prestur á Snæúlfsstöðum skömmu fyrir, eða um, 1570. Fékk Þingvelli um 1572, Landsþing 1588 (1587), hrökklaðist þaðan, fékk Kirkjubæ í Vestmannaeyjum 1593 en hrökklaðist þaðan um 1608. Hann átti jafnan í illdeilum við menn hvar sem hann var,

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 100.

Staðir

Snæúlfsstaðakirkja Prestur 1570-1572
Þingvallakirkja Prestur 1572-1588
Fellsmúlakirkja Prestur 1588-1591
Kirkjubæjarkirkja Prestur 1593-1608

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.03.2019