Sæmundur Oddsson 1633-09.05.1687

Prestur fæddur um 1633. Stúdent frá Skálholtsskóla 1654. Fór til náms í Kaupmannahöfn 1655 og kom aftur 1657 og gekk í þjónustu Brynjólfs biskups sem hann hafði fyrrum gert. Vígðist 22. janúar 1671 að Hítardal og hélt til æviloka. Var prófastur í Mýrasýslu frá 1675 til æviloka. Hann fékk mjög gott orð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 385-86.

Staðir

Hítardalskirkja Prestur 22.01.1671-1687

Prestur og prófastur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.10.2014