Bjarni Gíslason 1557-1627

<p>Varð fyrst prestur að Ásum í Skaftártungu en frá 1583-1593 haldið VIllingaholt, Mosfell í Grímsnesi. 1593 - 1603; Krýsuvík til 1606 en síðar Kaldaðarnes eða Selvogsaþing. Var orðinn blindur 19. janúar 1627 og er ætlað að hann hafi dáið um það leyti og fæðingarár hans er "talið" 1557.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 165.</p>

Staðir

Ásakirkja Prestur -1583
Villingaholtskirkja Prestur 1583-1593
Mosfellskirkja Prestur 1583-1593
Krýsuvíkurkirkja Prestur 1603-1606
Kaldaðarneskirkja Prestur 1606-1627

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016