Bjarni Gíslason 1557-1627

Varð fyrst prestur að Ásum í Skaftártungu en frá 1583-1593 haldið VIllingaholt, Mosfell í Grímsnesi. 1593 - 1603; Krýsuvík til 1606 en síðar Kaldaðarnes eða Selvogsaþing. Var orðinn blindur 19. janúar 1627 og er ætlað að hann hafi dáið um það leyti og fæðingarár hans er "talið" 1557.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 165.

Staðir

Ásakirkja Prestur -1583
Villingaholtskirkja Prestur 1583-1593
Mosfellskirkja Prestur 1583-1593
Krýsuvíkurkirkja Prestur 1603-1606
Kaldaðarneskirkja Prestur 1606-1627

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016