Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 01.07.1891-21.11.1984

Ásgerður var vinnukona í Reykjavík um tvítugt en giftist Stefáni G. Thorgrímssen, f. 1881, frá Kalastöðum í Saurbæjarsókn og varð húsfreyja þar.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

3 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segir frá huldufólki sem hún sá eða vissi um í æsku sinni; huldukonu sem gekk framhjá glugg Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44030
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður ræðir um Jesú Krist og sál manna. Hún segist marg oft hafa orðið var við annað líf og séð J Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44031
08.07.1978 SÁM 93/3682 EF Ásgerður segist trúa á drauma en ekki á lækningamátt Hallgrímslindar, hún hafi ekki orðið vör við ne Ásgerður Petrína Þorgilsdóttir 44032

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 16.04.2018