Hörður Ásbjörnsson (Þorkell) 21.09.1939-

Prestur. Stúdent frá VÍ 1960. Kennaraprðof frá KÍ (stúdentadeild) 1962, nám í guðfræðideild HÍ 1963-65 og í viðskiptafræði, ensku, sögu landafræði, uppeldis- og kennslufræði við aðrar deildir háskólans. Cand. theol. frá HÍ 31. maí 1974. Settur sóknarprestur í Bergþórshvolsprestakalli 12. júlí 1874 til 1. október 1975. Vígður 21. júlí 1974. Fékk Bíldudalsprestakall 25. nóvember 1975 og gegndi því til 15. nóvember 1977 er hann fékk lausn að eigin ósk.

Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 473-74

Staðir

Bergþórshvoll Prestur 12.07. 1974-1975
Bíldudalskirkja Prestur 25.11. 1975-1977
Tálknafjarðarkirkja Prestur 25.11. 1975-1977

Prestur
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.11.2018