Þorsteinn Illugason (skarðsteinn) -1334

Prestur. Vígðist 1307 kirkjuprestur að Hólum. Fékk Breiðabólstað í Vesturhópi 1322 og Grenjaðarstað 1331 og hélt til æviloka. Talinn hinn mesti nytsemdarmaður í bókagerð.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 211.

Staðir

Hóladómkirkja Prestur 1307-1322
Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1322-1331
Grenjaðarstaðakirkja Prestur 1331-1334

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 7.06.2016