Jón Þorláksson 17.05.1912-07.04.1996

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

99 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
23.07.1978 SÁM 92/3000 EF Sagt frá Tryggva Björnssyni sem kallaður var tindur Jón Þorláksson 17552
23.07.1978 SÁM 92/3001 EF Sagt frá Tryggva Björnssyni sem kallaður var tindur; hermt eftir kveðskaparmáta hans: Nú er hlátur n Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 17553
23.07.1978 SÁM 92/3001 EF Af Skútustaðakussu eða Kolbeinskussu Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 17554
12.08.1980 SÁM 93/3321 EF Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in Jón Þorláksson 18746
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Rætt um hagyrðinga og kveðskap; nefndir helstu hagyrðingar; hvað ort var um; nokkrum vísum skotið in Jón Þorláksson 18747
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Spurt um huldufólk, heimildarmaður vísar í þjóðsagnasöfn Jón Þorláksson 18748
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sker sem ekki mátti slá, þá átti heyið að fjúka Jón Þorláksson 18749
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Huldufólksklettar rétt austan við Skútustaði Jón Þorláksson 18750
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um þjóðsagnalestur heimildarmanns Jón Þorláksson 18751
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Sagt frá Brandi sterka og bardaga hans við tröll Jón Þorláksson 18752
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Frá skessunni Kráku sem sagt er frá í prentuðum heimildum Jón Þorláksson 18753
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Brand sterka, forföður heimildarmanns, sem drepinn var af tröllum Jón Þorláksson 18754
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Jón Þorláksson sterka, sem tók við sem beitarhúsamaður af Brandi sterka, og drap skessuna Jón Þorláksson 18755
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um útilegumenn Jón Þorláksson 18756
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Tómas á Landamóti og fleiri elta strokumann; vísa þar um: Mývatns horsku hetjurnar; heimild fyrir fr Jón Þorláksson 18757
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um fróðleikskonuna Halldóru Kristjánsdóttur; gagnrýni hennar á frásagnir og varfærni Jón Þorláksson 18758
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um hagyrðinginn Gamalíel Halldórsson, annan höfund Griðkurímu, og farið með vísu: Gandálfs skal ég . Jón Þorláksson 18759
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um Halldóru Kristjánsdóttur, hún vildi segja rétt frá Jón Þorláksson 18760
12.08.1980 SÁM 93/3322 EF Um hagyrðinga, nokkrir nafngreindir Jón Þorláksson 18761
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um svipi og skyggnleika; kona í næstu sveit var skyggn, hún sá fylgjur manna, sá fyrir gestakomur Jón Þorláksson 18762
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um reimleika í stofunni á Arnarvatni og upphaf þeirra Jón Þorláksson 18763
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um reimleika í sæluhúsinu við Jökulsá; reynsla heimildarmanns Jón Þorláksson 18764
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um slysfarir í Mývatnssveit. Vitnað í prentaðar heimildir Jón Þorláksson 18765
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Sagt frá drukknun manns í Mývatni Jón Þorláksson 18766
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um drukknanir í Laxá, Kráká, Grænalæk og Grænavatni Jón Þorláksson 18767
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um hauslausa strákinn, upphaf hans og hverjum hann fylgdi Jón Þorláksson 18768
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Kolbeinskussu, upphaf hennar og hverjum hún fylgdi Jón Þorláksson 18769
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um fólk sem varð úti á heiðinni Jón Þorláksson 18770
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Frá Stóra-Hallgrími og Pétri sterka afa hans á Kálfaströnd Jón Þorláksson 18771
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Brand sterka og Jón sterka Jón Þorláksson 18772
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um menn sem fórust á Skarðahálsi Jón Þorláksson 18773
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Saga um loðsilung sem varð Hallgrímsstaðafólkinu að bana (úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18774
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um öfugugga (úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18775
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um Grafarlanda-Björn: varð úti, fannst löngu síðar; heimildir fyrir frásögn; hverjir fundu hann og u Jón Þorláksson 18776
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um kirkjugarðinn á Skútustöðum Jón Þorláksson 18777
12.08.1980 SÁM 93/3323 EF Um ættir heimildarmanns Jón Þorláksson 18778
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Kröftug vísa, sem hreif, eftir Sigmund bónda í Vindbelg: Af öllu hjarta eg þess bið Jón Þorláksson 18779
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um smalamennsku Fjalla-Bensa (sumt úr prentuðum heimildum) Jón Þorláksson 18780
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frá kofabyggingu austur á fjöllum og nytsemi kofans Jón Þorláksson 18781
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Hvernig best er að fara upp úr vök á ís Jón Þorláksson 18782
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um drauma Jón Þorláksson 18783
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Sagt frá Drauma-Jóa, hann var fenginn til að hafa upp á skepnum. Hann dreymdi líka eitthvað um reiml Jón Þorláksson 18784
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Um drauma fyrir veðri Jón Þorláksson 18785
12.08.1980 SÁM 93/3324 EF Frá Jóni Jónssyni spámanni á Húsavík Jón Þorláksson 18786
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um móðuharðindin í Mývatnssveit Jón Þorláksson 18811
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Um veiðitæki og veiðar í Mývatni Jón Þorláksson 18812
14.08.1980 SÁM 93/3327 EF Sagt frá harðindum á 19. öld Jón Þorláksson 18813
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um harðindi og tíðarfar á 20. öld Jón Þorláksson 18814
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um drauma; draumtákn sem eru algeng t.d. fyrir veðurfari Jón Þorláksson 18815
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um Másvatn: ekið á því á ís, veiði þar; nafngift á Másvatni og Máskoti Jón Þorláksson 18816
14.08.1980 SÁM 93/3328 EF Um vötnin á Fljótsheiði Jón Þorláksson 18817
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Sagan af fjölskyldunni með skrýtnu nöfnin Jón Þorláksson 19925
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Sigga litla systir mín Jón Þorláksson 19926
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Sunnu lóna lundinum Jón Þorláksson 19927
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Frásögn af hauslausa stráknum Jón Þorláksson 19931
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Dýrleif í Parti sagði mér, en ég hafði áður sagt henni Jón Þorláksson 19933
12.07.1969 SÁM 85/156 EF Saga um kussu sem talin var drepin með göldrum, síðan gengur hún aftur og fylgir ákveðinni ætt m.a. Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19934
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Frásagnir um sæluhúsið á vesturbakka Jökulsár, einnig um Fjalla-Bensa og Drauma-Jóa og lýsing á dýri Jón Þorláksson 19935
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Um skyggni og fylgjur, frásagnir; látið fólk fylgir ættingjum sínum Jón Þorláksson 19936
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Strákur dettur um mórauðan afturgenginn hund Jón Þorláksson 19937
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Draugagangur í Lönguhlöðu við Skútustaði Jón Þorláksson 19938
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Afturgöngur og slysfarir við Mývatn Jón Þorláksson 19939
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Meira varðandi fyrstu leiksýninguna í Mývatnssveit, sýnt var leikritið Afturhaldsmaðurinn Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19941
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Minnst á draugagang á Arnarvatni Jón Þorláksson og Þráinn Þórisson 19942
12.07.1969 SÁM 85/157 EF Draugasaga sem gerist í hesthúsi Jón Þorláksson 19943
12.07.1969 SÁM 85/158 EF Um dularfull ljós, lýsingar og frásagnir Jón Þorláksson 19946
12.07.1983 SÁM 93/3393 EF Rætt um hagyrðinga í sveitinni, nefnd Baldvin Stefánsson, Þura í Garði, Hjálmar Stefánsson fiðluleik Jón Þorláksson 40381
12.07.1983 SÁM 93/3393 EF Talað um Griðkurímu og farið með þrjár vísur úr henni; Yggjar sjó ég út á legg; Gandólfs skal hér sk Jón Þorláksson 40382
12.07.1983 SÁM 93/3393 EF Farið með nokkrar gamanvísur um giftingar eftir Jón Þorsteinsson á Arnarvatni: Á sunnudaginn það min Jón Þorláksson 40383
12.07.1983 SÁM 93/3393 EF Heimildarmaður talar um þulur og rifjar upp brot, en fer svo með Ókindarkvæði; síðan er minnst á sög Jón Þorláksson 40384
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Segir frá gömlu konunni sem sagði söguna af Gullintanna; síðan spurt um veiðivíti, neikvæð svör en t Jón Þorláksson 40385
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Spurt um sagnir í Móðuharðindinum en Jón man engar; talar um svokallaðann Fellivetur 1859, þegar vor Jón Þorláksson 40386
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Rætt um veðuráhlaup og sagnir af mönnum sem urðu úti Jón Þorláksson 40387
12.07.1983 SÁM 93/3394 EF Um álagabletti, sem voru fáir en þó er Járnbráarsker en heyið af því átti ævinlega að fjúka ef það v Jón Þorláksson 40388
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Um drukknanir og slys í Mývatni, minnist m.a. á frændur sína tvo sem drukknuðu við Hrútey og sagt va Jón Þorláksson 40389
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Vinnumaður á Skútustöðum sem hafði drukknað sást stundum í hlöðunni á bænum, sögur af því Jón Þorláksson 40390
12.7.1983 SÁM 93/3394 EF Spurður um uppvakninga, segir söguna af Kolbeinskussu og svo um drenginn sem gekk aftur með höfuðið Jón Þorláksson 40391
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Rættum mannbjargir á Mývatni Jón Þorláksson 40392
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Spurður um drauma fyrir daglátum, minnist á að er menn dreymdi silung, kæmi þá snjór og hríð í kjölf Jón Þorláksson 40393
12.07.1983 SÁM 93/3395 EF Ýmsar frásagnir af draugagangi í sæluhúsi við gamla ferjustaðinn yfir Jökulsá Jón Þorláksson 40394
27.07.1986 SÁM 93/3521 EF Hagyrðingar í Mývatnssveit og skáld. Gamalíel Halldórsson í Haganesi, Illugi Einarsson. Þura í Garði Jón Þorláksson 41484
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Rabb um hagyrðinga, Þórir Torfason, Baldursheimi (faðir Ketils og Þráins) og vísur hans. Bæjarvísur Jón Þorláksson 41485
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Samkveðlingar? Vísur botnaðar. Áreiti í botnum. Skammavísur og höfundur þeirra; klám. Jón Þorláksson 41486
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Beinakerlingavísur og lok beinakerlinga. Höfundur bæja- og bændavísna, ort um alla hreppsstjórana, u Jón Þorláksson 41487
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Sveitablöð skrifuð, bárust á milli bæja. Vísur í sveitablöðum og greinar. Jón Þorláksson 41488
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um kraftaskáld. Sigmundur í Vindbelgi: Af öllu hjarta ég þess bið. Afkomendur Sigmundar í Vind Jón Þorláksson 41489
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Spurt um hvort kveðnir hafi verið niður draugar. Eða vaktir upp draugar. Draugatrú. Saltvíkurtýra, H Jón Þorláksson 41490
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Draugar ekki í mannsmynd; Draugur ekki í mannslíki í sæluhúsinu við Jökulsá. Fjalla-Bensi og Drauma- Jón Þorláksson 41491
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Kolbeinskussa, uppruni hennar og reimleikar vart við hana vestur í Ameríku, raktir afkomendur Kolbei Jón Þorláksson 41492
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Hauslausi strákurinn, ættarfylgja, hann tók hausinn ofan. Uppruni og um hann. Jón Þorláksson 41493
27.07.1986 SÁM 93/3522 EF Drukknaðir menn ganga aftur. Menn drukkna í Mývatni. Jón Þorláksson 41494
27.07.1986 SÁM 93/3523 EF Mannskaðar á Mývatni og heiðum kringum Mývatnssveit. Hallgrímur verður úti. Þiðinn í Hallgrímsauga í Jón Þorláksson 41495
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Stóri-Hallgrímur og Andrés bóndi í Máskoti urðu úti á heiðinni milli Máskots og Helluvaðs. Kona frá Jón Þorláksson 42160
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Mannskaðar á Mývatni og í Laxá. Jón vísar í Slysfarabálk Mývetninga, í bókinni "Milli hafs og heiða" Jón Þorláksson 42161
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Um öfugugga og loðsilung. Heimilisfólk á Hallbjarnarstöðum í Reykjadal dó af loðsilungsáti. Jón Þorláksson 42162
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Eyðibýli í Mývatnssveit: Hlíðarhagi og Austarasel; Brjánsnes (lagðist síðar undir Garð); Oddastaðir Jón Þorláksson 42163
29.07.1986 SÁM 93/3525 EF Spáfuglar: Lómur og húsönd spá fyrir veðri. Jón Þorláksson 42164
29.07.1986 SÁM 93/3526 EF Sagnir af mönnum sem skildu hrafnamál. Jón segir af "samtali" sínu við aðgangsharðan hrafn. Jón Þorláksson 42165
29.07.1986 SÁM 93/3526 EF Spár fyrir vetri. Jón segir af manni sem spáði eftir því hve mikið gor var í görnum kinda sem var sl Jón Þorláksson 42166

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 2.03.2017