Kristján Villadtsson 16.öld-

Prestur af jóskum uppruna. Varð rektor í Skálholti 1567-1570, fékk Helgafell 1574 en veiktist af holdsveiki og fluttist að Bjarnarhöfn 1591 og gegndi þeirri sókn síðan. Var ágætur læknir og er lækningabók hans til í handritum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 380-381.

Staðir

Helgafellskirkja Prestur 1574-1591
Bjarnarhafnarkirkja Prestur 1591-

Prestur og rektor
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.03.2019