Halldór Snæhólm (Halldór Snæhólm Halldórsson) 23.09.1886-28.11.1964

Halldór kveður vísur og kvæði eftir sjálfan sig í þjóðfræðisafninu. Þetta virðist vera ein frumupptaka sem hefur síðan verið afrituð aftur og aftur, allt að fjórum sinnum. Ekki er gott að vita hver upprunalega upptakan er.

Erindi

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

20 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
SÁM 87/1375 EF Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 32329
SÁM 87/1375 EF Fótum lyfti fljótt og hátt; Varla slakur verða má Halldór Snæhólm 32330
SÁM 87/1375 EF Ókunnugur að mig spyr Halldór Snæhólm 32331
SÁM 87/1375 EF Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 32332
SÁM 88/1424 EF Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 32980
SÁM 88/1424 EF Fótum lyfti fljótt og hátt; Vísur um Spak: Varla slakur verða má Halldór Snæhólm 32981
SÁM 88/1424 EF Var spurður hvers vegna hann riði svo hart um göturnar: Ókunnugur að mig spyr Halldór Snæhólm 32982
SÁM 88/1424 EF Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 32983
SÁM 86/908 EF Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 34467
SÁM 86/908 EF Fótum lyfti fljótt og hátt; Varla slakur verða má Halldór Snæhólm 34468
SÁM 86/908 EF Ókunnugur að mig spyr Halldór Snæhólm 34469
SÁM 86/908 EF Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 34470
SÁM 86/920 EF Lagboði Iðunnar 229: Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 34645
SÁM 86/920 EF Lagboði Iðunnar 230: Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 34646
SÁM 88/1467 EF Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 37149
SÁM 88/1467 EF Fótum lyfti fljótt og hátt; Varla slakur verða má Halldór Snæhólm 37150
SÁM 88/1467 EF Ókunnugur að mig spyr Halldór Snæhólm 37151
SÁM 88/1467 EF Lífsins hála harmanótt Halldór Snæhólm 37152
SÁM 18/4269 Lagboði 229: Minna kjara brýt ég band Halldór Snæhólm 41180
SÁM 18/4269 Lagboði 230: Lífsins hála harma nótt Halldór Snæhólm 41181

Tengt efni á öðrum vefjum

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 24.05.2018