Sigfús Arnar Benediktsson (Fúsi Ben) 18.11.1989-

Sigfús Arnar hefur starfað sem upptökustjóri, hljóðmaður, trommuleikari og gítarleikari. Hans fyrsta plata, Fúsi Ben kom út árið 2010 og var hún tekin upp í hans eigin stúdíói, Stúdíó Benmen á Sauðárkróki. Sigfús er einnig í tónlistarsamstarfi með Sigurlaugu Vordísi Eysteinsdóttur og kalla þau sig Fúsi Ben og Vordísin. Þau gáfu út plötu árið 2013 sem nefnist Tímamót-Behind The Mountains...

Byggt á Wikipedia-síðu um Sigfús Arnar

Staðir

Fjölbrautaskóli Norðurlands vestra Nemandi -

Hópar

Hópur 1 Stöður Frá Til
Bróðir Svartúlfs Gítarleikari 2008-09 2010
Contalgen Funeral Trommuleikari 2010

Tengt efni á öðrum vefjum

Gítarleikari, hljóðmaður, lagahöfundur, nemandi, trommuleikari og upptökustjóri
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 7.03.2016