Jón Oddsson 1759-14.04.1821

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1781. Varð djákni á Þingeyrum 1781, fékk Kvíabekk 21. júlí 1794. Lét af störfum 1808 vegna blindu. Hann var gáfu- og lærdómsmaður og besti ræðumaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 232.

Staðir

Kvíabekkjarkirkja Prestur 21.07.1794-1808

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 13.03.2017