Ingimundur Benediktsson 13.08.1871-05.02.1949

Trésmiður á Frakkastíg 14a, Reykjavík 1930. Bóndi, stefnuvottur, kirkjuhaldari og organisti í Vestri-Garðsauka, Hvolhreppi, síðar í Kaldárholti, Rangárvallasýslu. Síðast trésmiður í Reykjavík.

Íslendingabók 17. júlí 2013.

Staðir

Hagakirkja Organisti 1923-1930
Voðmúlastaðakapella Organisti -

Bjarki Sveinbjörnsson uppfærði 26.07.2016