Benedikt -

Prestur að Stað í Hrútafirði en engin ártöl fylgja með. Er skráður næstur á eftir Gamalíel Hallgrímssyni sem var þar fram yfir 1590 og Ísleifs Styrkárssonar sem fékk embættið 1593.

Heimild: Prestatal og prófasta eftir Svein Níelsson og dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 216

Staðir

Staðarkirkja í Hrútafirði Prestur -

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 19.02.2016