Haukur Níelsson 13.12.1921-27.08.2004

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur Níelsson segir frá uppruna sínum og æskuárum í Reykjavík. Haukur Níelsson 45009
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar hann heyrði fyrst spilað á hljóðfæri, en það var á heimili Aage Lorange. Haukur Níelsson 45010
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá fyrstu árum sínum í Mosfellssveitinni og hvernig vegirnir hafa breyst síðan þá. Haukur Níelsson 45011
03.04.1999 SÁM 99/3923 EF Haukur segir frá því þegar Eggert Briem í Viðey byggði Briemsfjós við Laufásveginn en hann fékk að h Haukur Níelsson 45012
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar þrír veitingastaðir voru starfræktir samtímis í Mosfellssveit uppúr 1930. Haukur Níelsson 45013
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá stöðum þar sem seldur var matur og þar sem hægt var að gista í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45014
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann og móðir hans voru heima á meðan annað heimilisfólk fór á Alþingishá Haukur Níelsson 45015
03.02.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur segir frá því þegar hann var í vegavinnu í Hvalfirði. Haukur Níelsson 45016
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur byrjar að segja frá því þegar hann var í vegavinnu í Mosfellssveit. Haukur Níelsson 45017
03.04.1999 SÁM 99/3924 EF Haukur heldur áfram að segja frá vegagerð í Mosfellssveit og byrjar að segja frá hitaveitu. Haukur Níelsson 45018
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur heldur áfram að segja frá hitaveitunni og síðan því hvernig vatn úr jarðhita var notað í Mosf Haukur Níelsson 45019
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá Sigurjóni Péturssyni á Álafossi Haukur Níelsson 45020
03.04.1999 SÁM 99/3925 EF Haukur segir frá íþróttum sem stundaðar voru á Álafossi; t.d. var vatnsknattleikur leikinn í Varmánn Haukur Níelsson 45021
03.04.1999 SÁM 99/3926 EF Haukur segir frá álum og fiskveiði og frá því þegar rafmagn kom á Álafossi. Haukur Níelsson 45022

Búfræðingur

Kristín Anna Hermannsdóttir uppfærði 27.08.2019