Bjarni Jónsson 1725-13.10.1798

Stúdent frá Skálholtsskóla 1742 og nam síðan við Hafnarháskóla og tók þaðan m.a. próf í guðfræði. Skipaður konrektor og rektor í SKálholti á árunum 1746 þar  til hann fékk Gaulverjabæ 25. júlí 1781 og þar var hann til dauðadags. Afkastamikill í ritstörfum og lagði m.a. til að fella niður íslensku og taka upp dönsku í staðinn.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 177-78.

Staðir

Gaulverjabæjarkirkja Prestur 25.07. 1781-13.10. 1798

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 11.06.2016