Benedikt Jónsson 1704-1781

Stúdent frá Skálholtsskóla 1726, vígðist sem aðstoðarprestur föður síns í Sólheimaþingum 30. nóvember 1727. Fékk Sólheimaþing 1731 en missti prestskap fyrir hórdómsbrot 1744 en fékk uppreisn æru 26. maí 1747 og fékk Ofanleiti 12. október 1747 og var þar til dauðadags.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ I bindi, bls. 131.

Staðir

Hörgslandskirkja Aukaprestur 30.11.1727-1731
Hörgslandskirkja Prestur 1731-1744
Ofanleitiskirkja Prestur 12.10.1747-1781

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 14.01.2014