Jón Oddsson 1680-1745

Fæddur um 1680. Stúdent um 1700. Vígðist líklega aðstoðarprestur föður síns að Eyvindarhólum 1704 og fékk prestakallið 5. júní 1710 og hélt til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PÁÓ III bindi, bls. 231.

Staðir

Eyvindarhólakirkja Aukaprestur 1704-1710
Eyvindarhólakirkja Prestur 05.06.1710-1745

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 15.01.2014