Jón Snorrason -1692

Prestur á 18. öld. Vígðist 3. júní 1660 að Mosfelli í Grímsnesi. Lét þar af prestskap 19. maí 1688. Valmenni, hneigður meir til búskapar en bókar.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 274.

Staðir

Mosfellskirkja Prestur 03.06.1660-1688

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.05.2014