Þorleifur Ólafsson -10.1688
Prestur. Djákni á Þingeyrum 1646 og vígðist aðstoðarprestur í Blöndudalshóla 1655 og gegndi því eftir lát sóknarprests,1658, og fékk veitingu fyrir því 26, maí 1668 og hélt til æviloka. Talinn mikilhæfur maður og karlmenni.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 184.
Staðir
Blöndudalshólakirkja | Aukaprestur | 1655-1668 |
Blöndudalshólakirkja | Prestur | 26.05.1668-1688 |

Aukaprestur, djákni og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.07.2016