Helga Laufey Finnbogadóttir 25.01.1964-

<p>Helga Laufey Finnbogadóttir lauk burtfararprófi á píanó frá Tónlistarskólanum í Reykjavík 1986 og stundaði síðan framhaldsnám við Sweelinck tónlistarháskólann í Amsterdam, fyrst í klassískum píanóleik en færði sig síðar yfir í jazzdeild skólans og útskrifaðist þaðan 1994. Hún hefur starfað við ýmsa tónlistarskóla, m.a. Tónmenntaskólann, Söngskólann í Reykjavík og Tónlistarskóla FíH. Hún kennir núna við Tónlistarskólann á Seltjarnarnesi ásamt því að taka virkan þátt í tónlistarlífinu, aðallega sem jazzleikari. </p> <p align="right"><a href="http://www.pressan.is/Menningarpressan/LesaMenningarfrett/jazz-a-gljufrasteini?Pressandate=20090416+and+user%3D0+and+1%3D1%2Fleggjumst-oll-a-eitt%2Fleggjumst-oll-a-eitt">Menningarpressan 20. ágúst 2011.</a></p>

Skjöl


Tengt efni á öðrum vefjum

Píanókennari og píanóleikari
Ekki skráð
Ekki skráð

Jón Hrólfur Sigurjónsson uppfærði 16.02.2014