Helgi Jónsson -24.04 1751

Prestur. Lærði í Hólaskóla en varð að yfirgefa skólann vegna barneignarbrots Fékk uppreisn 1745 Varð stúdent 1746 og djákni á Reynisstað 31. desember 1746 en missti það starf vegna of bráðrar barneignar með konu sinni. Fékk fljótlega uppreisn og veitingu fyrir Tjörn á Vatnsnesi 1751 en andaðist áður enn hann gat tekið vígslu þangað. Fékk heldur leiðinlegt orð frá samtímamönnum sínum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ II bindi, bls. 340.

Staðir

Tjarnarkirkja Prestur 1751-1751

Djákni og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 30.05.2016