Jes A. Gíslason 28.05.1872-07.02.1961

<p>Prestur. Stúdent frá Lærða skólanum 1891. Cand. theol. frá Prestaskólanum 24. ágúst 1893. Kennarapróf frá KÍ 1929. Fékk Mýrdalsþing 2. maí 1904, frá fardögum og sinnti nágrannaþjónustu í Reynis- Og Skeiðflatarsóknum frá 7. október 1903 til fardaga 1904. Lausn frá embætti 13. nóvember 1906 frá næstu fardögum. Sinnti kernnslu og verslunarstörfum eftir þetta.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal 1847-2002 eftir Gunnlaug Haraldsson bls. 505 </p>

Staðir

Eyvindarhólakirkja Prestur 05.05. 1896-1904
Víkurkirkja Prestur 02.05. 1904-1906

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.11.2018