Jón Matthíasson -1567

Prestur og prentari. Prestur á Breiðabólstað í Vesturhópi um 1535 og var þar til æviloka.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 226-27.

Í annarri heimild segir að sr. Jón hafi verið á Breiðabólstað frá 1530-1567.

Heimild: Prestatal og Prófasta eftir dr. Hannes Þorsteinsson, bls. 223.

Staðir

Breiðabólstaðarkirkja í Vesturhópi Prestur 1530-1567

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 9.06.2016