Páll Sívertsen (P. Brynjólfur Einarsson Sívertsen) 26.01.1847-28.10.1924

<p>Prestur. Stúdent 1869 frá Reykjavíkurskóla og lauk prestaskóla 1871. Fékk Sanda 22. ágúst 1872, Ögurþing 8. maí 1875 og Stað í Aðalvík 9. september 1876 og fékk þar lausn frá embætti 1905.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 140. </p>

Staðir

Sandakirkja Prestur 22.08. 1872-1875
Ögurkirkja Prestur 08.05. 1875-1876
Staðarkirkja í Aðalvík Prestur 09.09. 1876-1905

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.12.2018