Stefán P. Stephensen 24.01.1829-14.03.1900

<p>Prestur. Stúdent frá Reykjavíkurskóla 1851. Próf úr Prestaskólanum 1854. Nám frá Hafnarháskóla 1851-52 og lauk þaðan 2. lærdómsprófi í málfræði 1852.Fékk Holt í Önundarfirði 31. janúar 1855, Vatnsfjörð 10. janúar 1885 og hélt til æviloka. Prófastur í Vestur-Ísafjarðarsýslu 1860-84. Þingmaður Ísfirðinga. Fékk misjafna dóma.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 336-37. </p>

Staðir

Holtskirkja Prestur 31.01. 1855-1884
Vatnsfjarðarkirkja Prestur 10.01. 1884-1900

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 4.01.2019