Sigurður Sigurðsson 1688-02.09.1753

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1707, vígðist 1708 aðstoðarprestur í Flatey og fékk prestakallið 1709 og hélt til æviloka. Hann var merkismaður og búsæll þótt Harboe mæti hann "daufan" en Jón Árnason biskup "gáfumaður mikill."

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 256-57.

Staðir

Flateyjarkirkja Aukaprestur 1708-1709
Flateyjarkirkja Prestur 1709-1753

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 5.06.2015