Erlendur Guðmundsson 23.11.1748-25.09.1803
<p>Prestur. Stúdent 1769 frá Skálholtsskóla. Vígðist 11. október 1772 aðstoðarprestur Guðmundar Ingimundarsonar að Hofteigi og fékk það prestakall við uppgjöf hans 16. júlí 1774, fékk Kolfreyjustað 20. ágúst 1799 og gegndi prestverkum í Stöð líka 1802-3., sótti um Stöð en andaðist áður en að því kom. Fannst látinn í fjörunni á Eskifirði. Var þunglyndur og talið að hann gæti hafa fyrirfarið sér. Skáldmæltur en ávallt fátækur.</p>
<p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 436. </p>
Staðir
Hofteigskirkja | Prestur | 16.07.1774-1799 |
Stöðvarfjarðarkirkja | Prestur | 1802-1803 |
Kolfreyjustaðarkirkja | Aukaprestur | 11.10.1772-1774 |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 24.05.2018