Eldjárn Jónsson 06.05.1694-04.11.1725

<p>Prestur. Lærði fyrst hjá sr. Geir Markússyni í Laufási en varð svo stúdent frá Hólaskóla 1716. Heyrari við Hólaskóla veturinn 1720-21. Fékk Möðruvelli 19. júní 1721 og hélt til dauðadags. Hann var gáfumaður, skáldmæltur og eru til sálmar eftir hann.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 430. </p>

Staðir

Prestur 19.06.1721-1725

Prestur og heyrari
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 16.04.2017