Marteinn Jónsson (fyrri) -1660 um
Var líklega orðinn aðstoðarprestur sr. Ólafs Einarssonar í Kirkjubæ og síðar haldið Eiða. Fékk Skeggjastaði 1627 og hélt til æviloka. Skáldmæltur.
Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 477.
Staðir
Skeggjastaðakirkja | Prestur | 1627-1660 |
Kirkjubæjarkirkja | Aukaprestur | 1614- |
Eiðakirkja | Prestur | 17.öld-17.öld |

Aukaprestur og prestur | |
Ekki skráð | |
Ekki skráð |
Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2017