Egill Sigfússon 1650-1723

<p>Prestur. Varð attestatus frá Khöfn og er hann kom til landsins varð hann heyrari á Hólum1678 og rektor þar 1684-95. Fékk Glaumbæ 1695 og uppreisn 25. desember 1697 vegna barneignar með ráðskonu sinni, og fékk leyfi til að halda prestakallinu áfram. Hann þjónaði Glaumbæ til æviloka. Hann var lærður maður og latínuskáld en lítill búmaður, góðmenni en einrænn.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 332-33. </p>

Staðir

Glaumbæjarkirkja Prestur 1695-1724

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 26.09.2016