Torfi Bjarnason -1754

Prestur fæddur um 1672. Stúdent 1696 frá Skálholtsskóla, fékk Kirkjuból í Langadal 1697 og Stað á Snæfjallaströnd 1713 og lét þar af prestskap 1739. Mun hafa þótt hirðulítill í prestskap sínum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 22-23.

Staðir

Kirkjubólskirkja Prestur 1697-1713
Staðarkirkja á Snæfjallaströnd Prestur 1713-1739

Prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.09.2015