Eggert Sæmundsson 1694-1781

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1715, varð djákni sama ár að Munkaþverá, fékk Stærri-Árskóg 7. maí 1722 og Undirfell 11. apríl 1743. Sagði prestakallinu lausu 1759. Harboe hælir honum fyrir gáfur. Hann var mæslkumaður mikill en yfirgangssamur enda drykkfelldur og átti oft í deilum og varð fyrir sektum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 326-27.

Staðir

Stærri-Árskógskirkja Prestur 07.05.1722-1743
Undirfellskirkja Prestur 11.04.1743-1759

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 27.06.2016