Kristín Níelsdóttir ( Kristín Guðrún Breiðfjörð Níelsdóttir) 16.03.1910-25.05.1986

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

164 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Táta, Táta teldu dætur þínar. sungið tvisvar Kristín Níelsdóttir 1429
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um þululög Kristín Níelsdóttir 1430
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Hvar varstu um jólin Kristín Níelsdóttir 1431
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Þululög og æviatriði; heimildir að lögunum Kristín Níelsdóttir 1432
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Sögn um Guðríði langömmu heimildarmanns í Akureyjum, hún vildi verja börn sín fyrir Tyrkjum. Fólk va Kristín Níelsdóttir 1433
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Garparnir frá sjónum Kristín Níelsdóttir 1434
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Rabb um kvæði og söng í Sellátri Kristín Níelsdóttir 1435
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Hárgreiðustaði hér má kalla Kristín Níelsdóttir 1436
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Ólafur karlinn aumi Kristín Níelsdóttir 1437
24.08.1965 SÁM 84/93 EF Samtal um lög, söng og kvæði; spurð um mörg kvæði sem hún hefur ýmist bara heyrt og kann ekki eða ka Kristín Níelsdóttir 1438
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Samtal um lög, söng og kvæði Kristín Níelsdóttir 1439
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Þar ríður einn herra í garð, segir bóndinn Kristín Níelsdóttir 1440
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Samtal um kvæði Kristín Níelsdóttir 1441
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Grýla kallar á börnin sín Kristín Níelsdóttir 1442
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Þar ríður einn herra í garð. Sungið í tveimur hlutum, samtal á milli Kristín Níelsdóttir 1443
24.08.1965 SÁM 84/94 EF Elísabet er komin á kjól Kristín Níelsdóttir 1444
25.08.1965 SÁM 84/95 EF Huldustúlkan Álfheiður fékk ást á son bónda úr nágrenninu. Einhver álög voru á henni en ef hún hún f Kristín Níelsdóttir 1458
25.08.1965 SÁM 84/96 EF Kóngsbörnin þrjú Kristín Níelsdóttir 1459
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Heimildir um Ævintýrið um kóngsbörnin þrjú sem hún hefur eftir móður Sigfúsar Daðasonar Kristín Níelsdóttir 1460
25.08.1965 SÁM 84/97 EF Gamalt erindi: Hvað er að velta við forsmán? Kristín Níelsdóttir 1461
26.08.1965 SÁM 84/98 EF Sagan af Sesselíu karlsdóttur Kristín Níelsdóttir 1476
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Sagan af Sesselju karlsdóttur; heimildir að ævintýrinu; um sögulestur Kristín Níelsdóttir 1477
26.08.1965 SÁM 84/99 EF Um kvæði, sálma og kveðskap, m.a. að kveða undir Kristín Níelsdóttir 1478
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Árið 1837/8 fluttti Andrés í Sellátur. Um vorið fer hann síðan að slá og var þá siður að leggja sig Kristín Níelsdóttir 2589
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Jón og Margrét bjuggu í Sellátrum. Jón fór eitt sinn á gamlárskvöld út í hjall sem að stóð utan til Kristín Níelsdóttir 2590
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Eitt sinn er heimildarmaður bjó í Sellátrum var hún við slátt ásamt manni sínum við Heiðnatangi. Þar Kristín Níelsdóttir 2591
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Þulur Kristín Níelsdóttir 2592
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Garparnir frá sjónum Kristín Níelsdóttir 2593
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Heyrði ég í hamarinn Kristín Níelsdóttir 2594
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Heimildir að þulum Kristín Níelsdóttir 2595
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Selur talar við sel Kristín Níelsdóttir 2596
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Segir frá hvernig börnin léku þuluna Selur talar við sel Kristín Níelsdóttir 2597
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Samtal; Sté ég upp á hólinn Kristín Níelsdóttir 2598
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Sat ég undir fiskahlaða Kristín Níelsdóttir 2599
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Æviatriði, skólanám, búseta og fleira Kristín Níelsdóttir 2600
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Samtal; Hvar varstu um jólin Kristín Níelsdóttir 2601
20.07.1965 SÁM 85/291 EF Táta, Táta teldu dætur þínar Kristín Níelsdóttir 2602
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Guðríður Jónsdóttir var eitt sinn heima ásamt móður sinni og systkinum. Á þessum árum var hræðsla vi Kristín Níelsdóttir 2603
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Frásagnir úr Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 2604
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Trú á að til væri flyðrumóðir. Segir frá þeirri trú að sá sem veiddi stóra lúðu myndi ekki veiða nei Kristín Níelsdóttir 2605
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Selur á lóð boðaði feigð Kristín Níelsdóttir 2606
20.07.1965 SÁM 85/292 EF Víti sem ber að varast Kristín Níelsdóttir 2607
20.07.1965 SÁM 85/293 EF Sagan af stúlkunni með skeljarnar Kristín Níelsdóttir 2608
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Tvær systur í Höskuldsey sáu huldukonu vera að leysa hey í heygarði Kristín Níelsdóttir 15650
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Stóri maðurinn í Höskuldsey, sem margir töldu vera Fransmann, sást alltaf á undan vondum norðanveðru Kristín Níelsdóttir 15651
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Grátík og Grátíkarhellir í Höskuldsey; nokkur örnefni Kristín Níelsdóttir 15652
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sögn um náhljóð sem heyrðust fyrir skipstapa Kristín Níelsdóttir 15653
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Skrímsli í Höskuldsey; heimildir Kristín Níelsdóttir 15654
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Guðríður Jónsdóttir úr Akureyjum dáin 1915, hún var fjarsýn og það voru fleiri Kristín Níelsdóttir 15655
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sögn um Guðríði Jónsdóttur úr Akureyjum, sem gerist í Sellátri Kristín Níelsdóttir 15656
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sýn er bar fyrir Sigríði dóttur Guðríðar Jónsdóttur úr Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15657
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Hvernig menn losnuðu við flugur í eyjunum Kristín Níelsdóttir 15658
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Skáld og hagyrðingar í eyjunum; Hringadokkan hýr á ný Kristín Níelsdóttir 15659
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Frásögn af Guðríði Jónsdóttur úr Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15660
12.07.1975 SÁM 92/2636 EF Sagt frá atviki í Sellátrum um Andrés Hannesson, huldufólk í Heiðnatanga Kristín Níelsdóttir 15661
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá atviki í Sellátrum um Andrés Hannesson, huldufólk í Heiðnatanga Kristín Níelsdóttir 15662
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Afi heimildarmanns heyrði sungið í kletti á gamlárskvöld, hann þekkti lagið en heyrði ekki orðaskil Kristín Níelsdóttir 15663
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Álfar í Akureyjum Kristín Níelsdóttir 15664
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Draumar: Segðu það steininum heldur en engum Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15665
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Engir draugar áttu heima í nágrenninu en þau hafa bæði heyrt af Sólheimamóra og fólki sem hann fylgd Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15667
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Spurt um kraftamenn. Menn úr eyjunum voru stærri af því að þar var aldrei sultur. Nefndir nokkrir me Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15669
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Hafnareyja-Gvendi og Þormóði; Þó ég sé lagður á logandi bál; galdrabók Hafnareyja-Gvendar o Kristín Níelsdóttir og Ágúst Lárusson 15671
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sögn um Þormóð Kristín Níelsdóttir 15673
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Dóttir Þormóðar gekk aftur Kristín Níelsdóttir 15674
12.07.1975 SÁM 92/2637 EF Sagt frá Sigurði Breiðfjörð Kristín Níelsdóttir 15675
12.07.1975 SÁM 92/2638 EF Draugagangur í Sellátri Kristín Níelsdóttir 15677
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Garparnir frá sjónum; spjallað um þuluna og hún endurtekin Kristín Níelsdóttir 25753
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sat ég undir fiskahlaða Kristín Níelsdóttir 25754
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Heyrði ég í hamarinn Kristín Níelsdóttir 25755
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Selur talar við sel Kristín Níelsdóttir 25756
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Fuglinn í fjörunni Kristín Níelsdóttir 25757
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Táta Táta teldu dætur þínar Kristín Níelsdóttir 25758
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Samtal um þulur og fleira Kristín Níelsdóttir 25759
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Stúlkurnar ganga Kristín Níelsdóttir 25760
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sestu niður sonur minn Kristín Níelsdóttir 25761
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sestu niður sonur minn Kristín Níelsdóttir 25762
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Sté ég upp á hólinn Kristín Níelsdóttir 25763
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Hvar varstu um jólin Kristín Níelsdóttir 25764
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Bárður minn á jökli; samtal Kristín Níelsdóttir 25765
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Karl og kerling riðu á alþing Kristín Níelsdóttir 25766
07.08.1971 SÁM 86/657 EF Loki fór til Hnausa Kristín Níelsdóttir 25767
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Kom ég upp í Kvíslarskarð; samtal Kristín Níelsdóttir og Dagbjört Níelsdóttir 25769
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Smalaþula: Vappaðu með mér Vala Kristín Níelsdóttir 25770
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Krumminn á skjánum Kristín Níelsdóttir 25771
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Krummi krunkar úti Kristín Níelsdóttir 25772
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Krunkar úti krummi í for Kristín Níelsdóttir 25773
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Krummi situr á kvíavegg Kristín Níelsdóttir 25774
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Grýla gekk með garði Kristín Níelsdóttir 25775
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Grýla kallar á börnin sín Kristín Níelsdóttir 25776
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Grýla var að sönnu gömul herkerling Kristín Níelsdóttir 25778
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Ég þekki Grýlu og ég hef hana séð; samtal um þululagið Kristín Níelsdóttir 25779
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Vísur um þrjár eyjar á Breiðafirði: Hver er öldruð Óðins mær Kristín Níelsdóttir 25781
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Austri hraðar örinni Kristín Níelsdóttir 25782
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Formannavísur frá Höskuldsey: Kann ég ei að kveða um þá Kristín Níelsdóttir 25783
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Pétur bænum býr sig frá Kristín Níelsdóttir 25784
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Þótt Kári öskri og kembi lá Kristín Níelsdóttir 25785
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Þó aldrei komi ég óms á mey; tildrögin sögð á undan og eftir Kristín Níelsdóttir 25786
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Númarímur: Heim í ranni honum fagnar Herselía Kristín Níelsdóttir 25787
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Númarímur: Kemur í staðinn Númi nýtur Kristín Níelsdóttir 25788
07.08.1971 SÁM 86/658 EF Númarímur, upphaf rímu: Móðurjörð hvar maður fæðist Kristín Níelsdóttir 25789
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Númarímur, framhald rímu: Við með yndi friðar festa Kristín Níelsdóttir 25790
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Númarímur: Dagsins runnu djásnin góð Kristín Níelsdóttir 25791
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Pabbi minn er róinn; Katrín farðu og kveiktu ljós; Mamma gefur meyju skó; Margrét mín á Melunum; Lit Kristín Níelsdóttir 25792
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Margur rær um marvöllinn; Fátækur ég fór á ról; Farðu að sofa frændi minn; Ég skal kveða við þig vel Kristín Níelsdóttir 25793
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Litli Jón með látunum; Litli Jón er latur þjón; Afi minn og amma mín; Margur rær um marvöllinn; Marg Kristín Níelsdóttir 25794
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Spjallað um eftirkveðinn Kristín Níelsdóttir 25795
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Drengur einn að dalli rann; Sjáðu á völlum siðprúðan; Við skulum ekki hafa hátt; Kalt er orðið karli Kristín Níelsdóttir 25796
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Í huganum var ég hikandi; Ingibjörg er aftandigur; Hægra er að passa hundrað flær á hörðu skinni Kristín Níelsdóttir 25798
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Rímur af Þorsteini uxafæti: Skundið þið fram til Skjaldvarar Kristín Níelsdóttir 25799
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Guðrún, Kristín, Guðríður; Sigga, Vigga, Sunnefa; Jóna fjóra ég tel fyrst; Fjórir Jónar, Felix, Jens Kristín Níelsdóttir 25800
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Kristín leitar að lagi en Dabjört kveður síðan vísuna: Fjórir Jónar, Felix, Jens og Bjarni Kristín Níelsdóttir og Dagbjört Níelsdóttir 25801
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Skatbúðingar, Skálarar Kristín Níelsdóttir 25802
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Samtal um kveðskap; Bæring bróðir heimildarmanns og Bjarni Bjarnason úr Höskuldsey kváðu saman Kristín Níelsdóttir 25803
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Öslaði gnoðin, beljaði boðinn Kristín Níelsdóttir 25804
07.08.1971 SÁM 86/659 EF Hrundir yndis binda bönd Kristín Níelsdóttir 25805
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Frásögn sem hún hefur sjálf skráð af atburðum í Sellátrum 1914-1916, huldufólkssaga Kristín Níelsdóttir 25806
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Heiðnatangi í Sellátri, álagablettur, sögn um draum sem langafa heimildarmanns dreymdi 1838 um það b Kristín Níelsdóttir 25807
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Sagnir um huldufólksbyggðir í Sellátri Kristín Níelsdóttir 25808
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Skrímsli, Ágúst mágur heimildarmanns elti það; fjörulalli í Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 25809
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Skrímsli í Höskuldsey Kristín Níelsdóttir 25810
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Signt fyrir bæjardyr Kristín Níelsdóttir 25811
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Ekki mátti hætta við hálfumbúið rúm, ekki faðma dyrnar, aldrei ganga aftur á bak, ekki telja tennurn Kristín Níelsdóttir 25812
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Varúðir við sjóróðra, frásagnir úr Þormóðsey Kristín Níelsdóttir 25813
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Draugatrú Kristín Níelsdóttir 25814
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Jólasveinar og Grýla Kristín Níelsdóttir 25815
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Huldufólk á ferli á gamlárskvöld; Komi þeir sem koma vilja Kristín Níelsdóttir 25816
08.08.1971 SÁM 86/660 EF Sagan af Kolgrímu Kristín Níelsdóttir 25817
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Sagan af Kolgrímu Kristín Níelsdóttir 25818
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Sagan af Kolgrímu, endurteknir hlutar sögunnar Kristín Níelsdóttir 25819
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Vísur sem urðu til þegar frændi heimildarmanns hitti huldumann á sjó: Fríðu skipi fleytirðu Kristín Níelsdóttir 25820
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Sæl vertu nú Gunna góð; frásögn um vísurnar Kristín Níelsdóttir 25822
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Hvað kannt þú að vinna baggalútur minn Kristín Níelsdóttir 25823
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Dó dó og dumma Kristín Níelsdóttir 25824
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Á sumardaginn fyrsta Kristín Níelsdóttir 25825
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Mánudaginn, þriðjudaginn Kristín Níelsdóttir 25826
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Uppi á stól stendur mín kanna; samtal á undan og eftir Kristín Níelsdóttir 25827
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Telur að „Hallast ég á hestinum en ríða verð ég þó“ hafi verið notað sem viðlag Kristín Níelsdóttir 25828
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Gimbillinn mælti og grét við stekkinn Kristín Níelsdóttir 25829
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Sól skín á fossa Kristín Níelsdóttir 25830
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Leiðist mér langdegi; samtal Kristín Níelsdóttir 25831
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Krumminn í hlíðinni Kristín Níelsdóttir 25832
08.08.1971 SÁM 86/661 EF Á sumardaginn fyrsta Kristín Níelsdóttir 25833
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Þar ríður einn herra í garð Kristín Níelsdóttir 25834
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Það á að gefa börnum brauð Kristín Níelsdóttir 25835
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Bí bí og blaka; Bíum bíum bamba; Margt er gott í lömbunum; samtal Kristín Níelsdóttir 25836
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Hillir undir hrútinn svarta; Bíum bíum barninu; Við skulum róa sjóinn á; Andrés rær og ýsu fær; Rann Kristín Níelsdóttir 25837
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Illa liggur á honum; Klappa saman lófunum; Fuglinn segir bí bí bí; Kvölda tekur sest er sól Kristín Níelsdóttir 25838
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Dagurinn Páls er dyggðugur og klár; Blítt í heiði og bakkalaust; Ef í heiði sólin sést Kristín Níelsdóttir 25839
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Útsynningur er mesti glanni Kristín Níelsdóttir 25840
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Tíu ára tel ég barn Kristín Níelsdóttir 25841
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Fyrsti unir efst á fjöllum Kristín Níelsdóttir 25842
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Tveir þjófar ætla að ræna. Annar fer inn og kveður rímur, en gefur hinum leiðbeiningar með því að bæ Kristín Níelsdóttir 25843
08.08.1971 SÁM 86/662 EF Hrönn þó státi hávaxin; sögð tildrög vísunnar Kristín Níelsdóttir 25844
21.10.1972 SÁM 86/682 EF Sat ég á gylltum stól, með viðlaginu: Uppi á stól stendur mín kanna. Hluti sunginn tvisvar Kristín Níelsdóttir 26158
21.10.1972 SÁM 86/683 EF Sat ég á gylltum stól, með viðlaginu: Uppi á stól stendur mín kanna Kristín Níelsdóttir 26159
21.10.1972 SÁM 86/683 EF Garparnir frá sjónum; samtal um flutning Kristín Níelsdóttir 26160
21.10.1972 SÁM 86/683 EF Laufeyjar saga: Laufey karlsdóttir frelsar Helga kóngsson úr tröllahöndum með hjálp dvergs sem hún h Kristín Níelsdóttir 26161
21.10.1972 SÁM 86/684 EF Sagan af Ragnhildi ráðagóðu Kristín Níelsdóttir 26162
21.10.1972 SÁM 86/684 EF Spjallað um sögurnar af Laufeyju og Ragnhildi ráðagóðu Kristín Níelsdóttir 26163
21.10.1972 SÁM 86/684 EF Huldufólkssaga sem gerðist í Þingeyjarsýslu Kristín Níelsdóttir 26164
21.10.1972 SÁM 86/685 EF Huldufólkssaga sem gerðist í Þingeyjarsýslu Kristín Níelsdóttir 26165
21.10.1972 SÁM 86/685 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26166
21.10.1972 SÁM 86/686 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26167
21.10.1972 SÁM 86/687 EF Huldufólkssaga sem vinkona heimildarmanns sagði; nöfnunum í sögunni er breytt Kristín Níelsdóttir 26168

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 9.06.2019