Markús Eiríksson 1687-06.02.1750

Prestur fæddur um 1687. Lærði í Hólaskóla. Vígður aðstoðarprestur að Bergsstöðum 10. apríl 1712. Fékk Bergsstaði 1713. Varð aðstoðarprestur í Hvammi í Norðurárdal 1715 og fékk það prestakall í fardögum 1718 og hélt til æviloka. Hann fær lélegan vitnisburð í skýrslum Harboe´s og var þar talinn ágjarn enda talsvert efnaður.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ I bindi, bls. 1.

Staðir

Bergsstaðakirkja Aukaprestur 10.04.1712-1713
Bergsstaðakirkja Prestur 1713-1715
Hvammskirkja Aukaprestur 1715-1718
Hvammskirkja Prestur 1718-1750

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 12.07.2016