Stefán Halldórsson 01.10.1845-05.10.1897

<p>Prestur. Stúdent 1872 frá Reykjavíkurskóla og úr Prestaskolanum 1874. Fékk Dvergastein 24. september 1874, fékk Hofteig 14. maí 1880 og lausn frá prestskap 1. september 1890 án eftirlauna. Bjó síðan á Hallgeirsstöðum. Fékk gott orð, gleðimaður og vaskur og rammur að afli.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 321-22. </p>

Staðir

Seyðisfjarðarkirkja Prestur 24.09. 1874-1880
Hofteigskirkja Prestur 13.05. 1880-1890

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2019