Stefán Halldórsson 01.10.1845-05.10.1897

Prestur. Stúdent 1872 frá Reykjavíkurskóla og úr Prestaskolanum 1874. Fékk Dvergastein 24. september 1874, fékk Hofteig 14. maí 1880 og lausn frá prestskap 1. september 1890 án eftirlauna. Bjó síðan á Hallgeirsstöðum. Fékk gott orð, gleðimaður og vaskur og rammur að afli.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ IV bindi, bls. 321-22.

Staðir

Seyðisfjarðarkirkja Prestur 24.09. 1874-1880
Hofteigskirkja Prestur 13.05. 1880-1890

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 3.01.2019