Magnús Árnason 10.01.1772-18.08.1828

<p>Prestur. Stúdent 1793 úr heimaskóla. Vígðist 13. október 1799 aðstoðarprestur að Hofsstaðaþingum, bjó á Flugumýri. Fékk Ríp 31. maí 1802 og Þingeyrar 27. apríl 1811 og hélt til æviloka. Bjó í Steinnesi. Gáfnatregur og málstirður en stundaði vel störf sín, ljúfmenni hneigður til að teikna og mála.</p> <p align="right">Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 406-07. </p>

Staðir

Hofskirkja Aukaprestur 13.10.1799-1802
Þingeyraklausturskirkja Prestur 27.04.1811-1838
Rípurkirkja Prestur 31.05.1802-1811

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 20.06.2016