Þórunn Traustadóttir Vigfússon 15.09.1900-

Foreldrar giftust á Íslandi. Faðir ættaður af Suðurlandi en móðir úr Reykjavík. Lærði íslensku í foreldrahúsum og hjúkraði síðan móður sinni alla hennar tíð. Faðir lærði litla ensku og móðir alls enga. Lærði að lesa og skrifa á íslensku og hefur lesið eitthvað síðan. Hefur einu sinni farið til Íslands.

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

14 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Hvar og hvenær þú fæddist? sv. ..... sunnan við Riverton, austanverðu, með gömlu brautinni, sem að Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44625
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Hvernig var þetta heima hjá þér, var alltaf töluð íslenska þar? sv. Það töluðu allir íslensku. Við Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44626
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Hvernig var þegar þú fórst til Íslands? sv. Það var alveg eðlilegt að tala íslensku, allir voru his Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44627
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF En geturðu sagt mér svoldið frá húsinu sem þið bjugguð í þarna? sv. Já, þú sást nú myndina af því . Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44628
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Segir frá búskapnum og öðrum byggingum á bænum. Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44629
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Segir frá uxunum sem notaðir voru til vinnu á bænum og hvernig hún tamdi þá. .... sv. Svo kom ég til Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44630
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Ég get sagt þér skrýtna sögu af hundi líka. Fyrst þegar við fengum reidíóið, radio, þá komu stundum Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44631
24.06.1982 SÁM 94/3874 EF Geturðu sagt mér frá vetrarstörfum, helstu störfum sem hafa verið bundin við árstíðir? sv. Já, vetr Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44632
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Svo nítján sextán fékk hann þetta orgel. Pabbi var voða mikið fyrir söng og langaði alla tíð svo mik Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44633
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Hvernig var það eftir að þú komst hingað, fékkst þú þér aðra vinnu hér í bænum? sv. Nei, ég, það va Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44634
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Hvernig var með föt og þess háttar? Saumuðuð þið mikið af fötum heima? sv. Það var saumað dálítið e Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44635
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF En fóruð þið af bæ dáltið, var félagslíf í sveitinni? sv. Norðan til, við vorum svo sunnarlega. Ég Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44636
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF En nú voruð þið með mjólkurkýr þarna? sv. Við höfðum yfirleitt átta kýr, ellefu mest. Og þær voru e Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44637
24.06.1982 SÁM 94/3875 EF Þið hafið garð líka, hvað voruð þið með í honum? sv. Það var nú aðallega kartöflur, fyrst og gulróf Þórunn Traustadóttir Vigfússon 44638

Rósa Þorsteinsdóttir uppfærði 30.04.2019