Jón Kristófersson 21.06.1888-19.08.1977

<p>Ólst upp á Brekkuvöllum á Barðaströnd, V-Barð.</p>

Heimildarmaður/flytjandi í eftirfarandi hljóðritum

19 hljóðrit
Dags Safnmark Efni Heimildarmenn #
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Þorrakoma og koma góu, einmánaðar og hörpu; Ef hún góa allt eins hrín Jón Kristófersson 11615
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Álagablettir voru einhverjir á Brekkuvöllum. Þeir freistuðu fólks ekki. Á milli bæjanna eru klettar Jón Kristófersson 11616
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draugatrú var mikil. Börn voru hrædd með draugum og öll óhöpp voru sögð vera af drauga völdum. Rassb Jón Kristófersson 11617
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Tún var þarna sem að hafði verið sérstök jörð einu sinni og hét hún Fótur. Laxness getur um hana. Út Jón Kristófersson 11618
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Huldufólkssögur. Dálítið var sagt af þeim en mest var lesið úr þjóðsögunum. Jón Kristófersson 11619
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Örnefni tengd fornmönnum voru nokkur. Í fjallinu var hilla og talið var að austmenn hefðu farið þess Jón Kristófersson 11620
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Siglingar, selveiðar, svartbakur Jón Kristófersson 11621
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Hagyrðingar. Maður einn var nokkuð gamansamur og hann lenti í ýmsum uppákomum. Kona á bænum var mjög Jón Kristófersson 11622
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Marta Stefánsdóttir var vel hagmælt. Samúel Eggertsson var þekktur maður. Hann var lengi barnakennar Jón Kristófersson 11623
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Samtal um hagyrðinga. Það var ekki mikið um sveitahagyrðinga þarna. Sumir ákváðu að klambra einhverj Jón Kristófersson 11624
26.01.1970 SÁM 90/2216 EF Draumar og trú á þeim. Hún var mikil. Á tímabili dreymdi heimildarmann mikið og þessir draumar virtu Jón Kristófersson 11625
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Draumur heimildarmanns. Hann dreymdi að hann væri kominn á bát og ætlaði að vera á skaki á honum. Ha Jón Kristófersson 11626
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Trú á draumum var mikil og er enn. Menn voru nokkuð draumspakir. Fyrir afla dreymdi menn sjóslys. Tá Jón Kristófersson 11627
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Óheillatrú á ýmsum fiskum Jón Kristófersson 11628
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Bárðargil við Patreksfjörð var óheillastaður. Heimildarmanni er illa við að fara þarna á bíl hvað þá Jón Kristófersson 11629
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Siglingaleiðin til Flateyjar Jón Kristófersson 11630
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Eyjamenn voru góðir sjómenn. Þarna var erfitt að sigla um og menn sluppu vel. Menn verða að bregðast Jón Kristófersson 11631
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Um Bárðargil. Sögnin um gilið er enn við lýði. Draugatrúin var mikil og fólk sá svipi. Fólk trúði á Jón Kristófersson 11632
26.01.1970 SÁM 90/2217 EF Æviatriði Jón Kristófersson 11633

Tengt efni á öðrum vefjum

Guðni Sig. Óskarsson uppfærði 1.02.2016