Kjartan Helgason 21.10.1865-05.04.1931

<p>Prestur. Stúdent í Reykjavík 1886 og lauk Prestaskólanum 1889. Fékk Hvamm í Dölum 6. nóvember 1880 og Hruna 5. apríl 1905. Settur prófastur í Dalasýslu 1897 og í Árnessýslu 8. apríl 1918. Lausn frá prófastsstörfum 1926. Lausn frá prestsembætti 1929.</p> <p align="right">Heimild: Guðfræðingatal Björns Magnússonar 1847 – 1975 bls. 258-59</p>

Staðir

Hvammskirkja í Dölum Prestur 06.11. 1890-1905
Hrunakirkja Prestur 05.04. 1905-1929

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 28.11.2018