Jón Gunnlaugsson -06.02.1714

Prestur. Stúdent frá Hólaskóla 1670. Vígður 21. september 1673 aðstoðarprestur sr. Arngríms Jónssonar á Ríp þótt hann hefði ekki óskað eftir aðstoð hans. Fékk Viðvíkursókn29. október, varð kirkjuprestur á Hólum 7. ágúst 1674, fékk Bægisá 5. júní 1767, varð aftur kirkjuprestur á Hólum 1686 en fékk Mælifell haustið 1707 og hélt til æviloka. Hann þótti með betri prestum.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ III bindi, bls. 138.

Staðir

Rípurkirkja Aukaprestur 21.09.1673-28.10.1673
Viðvíkurkirkja Prestur 28.10.1763-1674
Hóladómkirkja Prestur 07.08.1674-1676
Bægisárkirkja Prestur 05.06.1676-1686
Hóladómkirkja Prestur 1686-1707
Mælifellskirkja Prestur 1707-1714

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 6.01.2017