Torfi Hannesson 23.05.1670-08.02.1728

Prestur. Stúdent frá Skálholtsskóla 1689. Vígður 2. júlí 1692 aðstoðarprestur föður síns að Saurbæ á Hvalfjarðarströnd og fékk embættið eftir hann 1705 og hélt til æviloka. Drukknaði í Leirá.

Heimild: Íslenskar æviskrár PEÓ V bindi, bls. 26.

Staðir

Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 02.07.1692-1705
Hallgrímskirkja í Saurbæ (Hvalfjarðarströnd) Prestur 1705-1728

Aukaprestur og prestur
Ekki skráð
Ekki skráð

Gunnlaugur V. Snævarr uppfærði 18.06.2014